Bebras áskorunin - Ísland

 
 

Keppnir

Opna Prufu Bebras áskorunin 2016

Veldu aldurshóp til að hefja keppnina.

PASSIÐ AÐ VERA EKKI MEÐ MJÖG GAMLA ÚTGÁFU EF ÞIÐ NOTIÐ INTERNET EXPLORER ÞVÍ ÞÁ GÆTI VERIÐ AÐ EINHVERJAR ÞRAUTIR VIRKI EKKI. Þrautirnar eiga annars að virka í öllum vöfrum og spjaldtölvum.

Um leið og þú byrjar á fyrstu spurningunni byrjar klukkan að tifa - þú hefur 45 mín. til að svara öllum spurningunum.

Passaðu að stundum þarf að ýta á VISTA-hnapp neðst í spurningu til að svarið geymist en stundum geymist það sjálfkrafa. Þú sérð allar spurningarnar vinstra megin og getur flakkað á milli þeirra að vild.


Þú ert ekki innskráð/ur! Þú getur einungis séð virka keppni ef þú skráir þig fyrst inn!