Upplýsingar fyrir kennara

 

Næsta Bebras áskorun verður 4. - 15. nóvember 2024

 

Stofna aðgang

Ef skóli hefur áður verið skráður í áskorunina þá finnur þú hann í fellilistanum.

Ef skólinn þinn er ekki skráður eða það er enginn skráður umsjónarmaður fyrir skólann þá færð þú sjálfkrafa það hlutverk fyrir skólann.

Skrá nemendur

Kennarar skrá og búa til aðgang fyrir nemendur. Hægt er að hlaða inn lista af nemendum. Nánari upplýsingar er að finna í umsjónarkerfinu.

Við hvetjum ykkur að skrá alla nemendur skólans í áskorunina. Með æfingu geta flestir nemendur leyst verkefni sem virtust erfið í byrjun.