Bebras áskorunin - Ísland

 
 

Taka þátt


Prufuáskorun - Miðstig (12-14 ára)


Þú ert að fara að prófa forritunarþrautir. Um leið og þú ýtir á BYRJA fer klukkan að tifa!

Athugaðu: Þú ert að taka þátt án þess að skrá þig inn. Ef þú lokar vafranum munu svörin þín hverfa og ekki hægt að sjá einkunnina.Passaðu að ýta á VISTA-hnapp neðst í spurningu til að vista svarið (stundum vistast það sjálfkrafa). Vinstra megin er listi yfir allar spurningarnar og hægt er að flakka á milli þeirra að vild. Það kemur mynd af litlu blómi fyrir framan þær spurningar sem er búið að vista.

Þegar þú ert búin að svara öllum spurningunum verður þú að velja ENDA ÁSKORUN til að skila inn svörum. Passaðu að svara þegar þú ert spurð/ur hvort þú viljir örugglega enda áskorunina því annars vistast svörin þín ekki.

PASSIÐ AÐ VERA EKKI MEÐ MJÖG GAMLA ÚTGÁFU AF VAFRA (Internet Explorer, Edge, Chrome, Safari...) ÞVÍ ÞÁ GÆTU EINHVERJAR ÞRAUTIR EKKI VIRKAÐ. Þrautirnar eiga annars að virka í öllum vöfrum og spjaldtölvum.